Uppselt
Miði:
Miðarnir eru rafrænir og eru sendir í tölvupósti nokkrum dögum fyrir leik.
VIP lounge miðar með sæti eru staðset í blocks 102.
Húsið opnar 18:30 og tónleikar hefjast um 20:00
Hótel:
Öll gisting miðar við að fyrsta nóttin er daginn fyrir viðburð.
4 stjörnu hótel með morgunmat miðsvæðis í London.
Herbergi fyrir tvo eru í flestum tilvikum með tveimur rúmum (twin bed).