Velkomin á heimasíðu Event ferða. Heimasíðan er í vinnslu og mun opna í janúar 2020. Event ferðir er ný ferðaskrifstofa á netinu með starfsleyfi og tryggingu hjá ferðamálastofu. Til að byrja með munum við selja miða og hótel á fótboltaleiki og tónleika á Englandi og í Evrópu. Þangað til að síðan opnar þá getur þú sent okkur tölvupóst á info@eventferdir.is til að fá tilboð í miða og hótel. Viðburðir sem við munum bjóða uppá eru enski boltinn, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildin, spænski boltinn, þýski boltinn og tónleikar í O2 Arena London á m.a Diana Ross, Elton John o.fl.